Erpur og Bjartmar í Fuglabúrinu

Tónleikaröðin Fuglabúrið heldur áfram í vetur á Café Rósenberg og er samstarfsverkefni FTT (Félags tónskálda og textahöfunda), Rásar 2 og Reykjavík Grapewine. 6 tónleikar hafa verið negldir niður og þeir fyrstu verða þriðjudagskvöldið 26.október n.k. Fulltrúar ólíkra kynslóða leiða saman hesta sína í Fuglabúrinu og að þessu sinni eru það orðsins menn, þeir Bjartmar Guðlaugsson og Erpur Eyvindarson sem koma fram, sitt í hvoru lagi og ef guðirnir leyfa saman líka.

Tónleikarnir hefjast kl.21.00 og miðaverð er 1.500 kr.-

Bjartmar og Bergrisarnir – Sagan

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

BlazRoca – Stórasta land í heimi

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.