• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Original Melody

Ein af áhugaverðustu hip-hop sveitum landsins, Original Melody, gaf þann 1. þessa mánaðar út sína aðra plötu og nefnist hún Back & Forth. Sveitin er skipuð þeim Fonetik Simbol (a.k.a. Helgi Lárusson), sem er upptökustjóri og plötusnúður hennar og þremur röppurunum: Immo (a.k.a Ívar Schram), Shape (a.k.a Þór Elíasson) og S.Cro (a.k.a. Ragnar Tómas Hallgrímsson).

Meðlimir sveitarinnar voru svo yndislegir að senda okkur þrjú lög af nýju plötunni lesendum Rjómans til ánægju og yndisauka og látum við þau svo sannarlega fljóta með hér að neðan. Original Melody geriðisvovel!

Original Melody – Back & Fourth

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Original Melody – Cosa Say

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Original Melody – The Truth

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply