• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Helgi Valur & The Shemales: Electric Ladyboyland

Nú líður að útgáfu þriðju plötu póstmóderníska trúbadorsins Helga Vals og mun hún heita því skemmtilega nafni Electric Ladyboyland. Helgi er hér ásamt hljómsveitinni The Shemales og fylgir hér eftir hinni eftirminnanlegu plötu sinni The Black Man is God, the White Man is the Devil. Ljóst er að um töluverða stefnubreytingu er að ræða hjá Helga og verður spennandi að heyra gripinn í heild sinni við útgáfu.

Meðfylgjandi eru tvö lög af væntanlegri plötu Helgi Vals & The Shemales.

Helgi Valur & The Shemales – Run 4 Cover

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Helgi Valur & The Shemales – Wet Thick Sensual Lips

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply