• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Lay Low ásamt hljómsveit og gestum á Faktorý

  • Birt: 09/11/2010
  • Höfundur:
  • Skoðanir: 0

Það er ekki á hverjum degi sem jafn ljúf og góð tónleikadagskrá sést hér á landi. Næsta fimmtudagskvöld verða haldnir tónleikar á Faktorý með Lay Low, Rökkurró og Of Monsters And Men. Efri hæðin opnar kl. 21:00 en tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 22:00. Aðgangseyrir er 1000 kr sléttar.

Engin forsala, miðasala í hurð, mætið tímanlega!

Lay Low – By and By

Leave a Reply