• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

BEAKR

BEAKR er listamannsnafn Micah Smith en hann mun hafa samið og fiktað með elektróník og hip-hop undanfarinn áratug eða svo. Hans helsta viðfangsefni þessi misserin er að klæða lög nafntogaðra indie listamanna í glansandi diskógalla eða danshæf átfitt hverskonar. Hefur hann m.a. haft fingurna í lögum listamanna á borð við Lykke Li, Spoon, Hot Chip, Feist, Beach House, Vampire Weekend og Matt & Kim.

Meðfylgjandi eru þrjú remix frá kappanum sem eflaust þykja hæf til undirleiks við afturendaskak helgarinnar.

Feist – Sea Lion Woman (BEAKR remix)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Temper Trap – Sweet Disposition (BEAKR electro remix)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Hot Chip – I Feel Better (BEAKR electro remix)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply