Nýtt frá Dad Rocks!

Á gogoyoko er nýlent 7″ split með Dad Rocks! og amerísku sveitinni Heister. Dad Rocks! er, eins og lesendur Rjómans eflaust vita, aukasjálf Snævars Njáls Albertssonar en hann gerir út frá Árhúsum í Danmörku. Dad Rocks! á opnunarlag plötunnar og heitir það “Take Care”.

Snævar hefur undanfarið verið upptekinn við að túra um Bretland og víðsvegar um danmörku og mun m.a. hita upp fyrir Field Music á afmælisdaginn þann 15. næstkomandi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.