A.Skillz tætir í sig Bítlana

Meðfylgjandi er eitt allra besta Bítlamix sem undirritaður hefur heyrt lengi. Mixið gerði enski plötusnúðurinn og raftónlistarmaðurinn A.Skillz (heitir réttu nafni Adam Mills) fyrir heimildaþátt á BBC Radio 1 sem heitir “The Beatles & Black Music” og í því má m.a. heyra viðtöl við Paul McCartney, Q-tip, Questlove, Common, Benga og Roots Manuva.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.