Bang Gang í Rokklandi á sunnudaginn

Barði kemur í opinbera heimsókn í Rokkland á morgun og því ætti enginn að missa af. Rokkland er á dagskrá Rásar 2 á sunnudögum kl. 16.05 og er endurtekinn á þriðjudagskvöldum kl. 22.10. Svo má auðvitað hlusta á vefnum í 4 vikur eftir flutning hér : http://dagskra.ruv.is/nanar/10726/

Eins og lesendur Rjómans vita eflaust er nýútkomið safn bestu laga Bang Gang en þar má einnig finna þekjur fjölda listamanna á lögum sveitarinnar. Meðal þeirra er þessi magnaða útgáfa Singapore Sling á laginu “One More Trip” og hljómar það hér að neðan.

Singapore Sling – One More Trip (Bang Gang cover)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

One response to “Bang Gang í Rokklandi á sunnudaginn”

  1. It reminds me to Velvet Underground. It*s okay !

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.