• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Bobby Conn á Bakkus 3. Des.

  • Birt: 26/11/2010
  • Höfundur:
  • Skoðanir: 0

Bobby Conn er bandarískur tónlistarmaður búsettur í Chicago en hann starfar oft með listamönnum á borð við tónlistarmennina Colby Starck, Jim O’Rourke og kvikmyndagerðar manninum Usama Alshaibi. Árið 2003, próduseraði Bobby Conn upptökur fyrir bresku pönksveitina The Cribs.

Tónleikar Bobby Conn, sem þykir mikil cult hetja í bandaríkjunum og evrópu, eru liður í að fylgja eftir endurútgáfu á plötu hans RISE UP! en til þessa hefur hann gefið út fimm breiðskífur; Bobby Conn (1997), Rise Up! (1998), The Golden Age (2001), The Homeland (2004) og King For A Day (2007), ásamt tónleika plötunni Live Classics (2005) og EP plötunni Lovessongs (1999)

Miðar á Tónleika Bobby Conn fást á eftirfarandi stöðum í Havarí, 12 Tónum og Bakkus. Miðaverð einungis 1500kr. og fylgir stór bjór með.

Bobby Conn – Never Get Ahead

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply