Nýtt myndband frá Rökkurró

Út er komið glænýtt myndband frá hljómasveitinni Rökkurró við lagið “Sólin mun skína” en það er fyrsta smáskífan af plötunni Í Annan Heim sem kom út fyrr á árinu. Leikstjóri er Bowen Staines sem er íslendingum að góðu kunnur enda hefur hann verið með annan fótinn hér á landi lengi og vel tengdur tónlistarsenunni hér.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.