10 bestu EP plötur ársins að mati ritstjóra.

Í uppgjörsumræðunni sem öllu tröllríður á þessum tíma ár hvert vill oft gleymast að minnast á blessaðar EP plöturnar en slík útgáfa hefur heldur betur aukist síðustu ár. Ég sá mig því knúinn að telja til 10 bestu (eða áhugaverðustu öllu heldur) EP plöturnar sem borist hafa mér til eyrna á árinu. Þótt útgáfa á EP plötum sé ekki fyrirferðamikil hér á landi náðu þó tvær slíkar inn á listann (önnur er reyndar gefin út erlendis en flytjandinn er íslenskur) og sú þriðja, Varrior með Sudden Weather Change, var alveg við það að ná inn á listann.

En nóg um það. Hér að neðan er listinn og þar fyrir neðan nokkur vel valin tóndæmi.

 1. Sufjan Stevens – All Delighted People
 2. Unknown Mortal Orchestra – Unknown Mortal Orchestra
 3. Mondrian – Pop Shop
 4. Cool Runnings – Babes Forever
 5. TV Girl – TV Girl
 6. Dad Rocks! – Digital Age
 7. Beat Connection – Surf Noir
 8. Benni Hemm Hemm – Retaliate
 9. Generationals – Trust
 10. Port St. Willow – Even // Wasteland

Sufjan Stevens – All Delighted People

Unknown Mortal Orchestra – Unknown Mortal Orchestra EP

Mondrian – Pop Shop

Cool Runnings – Babes Forever

TV Girl – TV Girl

Dad Rocks! – Digital Age

Port St. Willow – Even // Wasteland

2 responses to “10 bestu EP plötur ársins að mati ritstjóra.”

 1. […] This post was mentioned on Twitter by Egill Harðar, Rjóminn. Rjóminn said: Nýtt á Rjómanum : 10 bestu EP plötur ársins að mati ritstjóra.: Í uppgjörsumræðunni sem öllu tröllríður á þessum… http://bit.ly/ebb8B6 […]

 2. Já EP plötur eiga það til að gleymast og er hreint ótrúlega fjölbreytni þar að finna. Ef ég rifja snögglega sjálfur upp hvaða EP standa upp úr á árinu fæ ég allt annan lista:

  1. Tennis – Baltimore
  2. Cults – Cults EP
  3. Dominant Legs – Young at Love and Life
  4. Dirty Projectors + Björk – Mount Wittenberg Orca
  5. Girls – Broken Dreams Club

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.