Fyrsta smáskífan frá Jungle Fiction

“Heat Of The Nite” er fyrsta smáskífan frá ungu og upprennandi íslensku raftónlistarmönnunum Jungle Fiction. Nú þegar eru þeir með stór remix undir sér (Kele, Acid Washed, Neon Indian) og fyrsta smáskífan þeirra verður gefin út frí á vefsíðunni þeirra www.junglefiction.com og á Soundcloud.

“Heat Of The Nite” tónlistarvídeóið, sem tekið var upp í Las Vegas, er eftir grafíska hönnuðinn Jesse Nikette. Smáskífan inniheldur þrjú lög með áhrifum frá Ennio Morricone, Tom Tom Club og Sylvester svo dæmi séu nefnd. Einnig eru þrjú remix frá Fukkk Offf (Þýskaland), F.O.O.L (Svíþjóð) og Ishivu (frá Svíþjóð). Jungle Fictioneru nú þegar að leita eftir bókunum í Evrópu og Bandaríkjunum fyrir næsta ár.

Smáskífan var tekin upp á Íslandi og mixuð og masteruð af Jungle Fiction.

One response to “Fyrsta smáskífan frá Jungle Fiction”

  1. […] desember síðastliðnum sögðum við ykkur frá nýrri stuttskífu raftónlistarsveitarinnar Jungle Fiction sem heitir “Heat of The Nite” og […]

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.