Sódóma Unplugged á Þorláksmessu

Í kvöld, á Þorláksmessu, mun Xið 977 og Sódóma Reykjavík standa fyrir órafmögnuðum tónleikum með fjórum af vinsælli hljómsveitum Xins. Allar hljómsveitirnar munu leika lög sín í nýjum, órafmögnuðum búningi í einstakri og afslappaðri stemmningu. Verða tónleikarnir teknir upp í heild sinni og valdir kaflar leiknir á Xinu 977. Þetta er tilvalið tækifæri til að taka sér hlé frá jólaundirbúningi og sjá frábærar hljómsveitir spila inn jólin.

Fram koma:

Cliff Clavin
Noise
Ten Steps Away
Vicky

Tónleikarnir hefjast kl 21:00 og kostar 1000 kr. inn.

Cliff Clavin – This is Where We Kill More Than Time

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.