Iceland: Beyond Sigur Rós

Út er komin heimildamyndin Iceland: Beyond Sigur Rós sem gerð er af Serious Feather en henni er ætlað að varpa ljósi á og kynna íslenskt tónlistarlíf. Eins og titillinn gefur til kynna er hér um að ræða tilraun til að fræða tónlistaráhugamenn erlendis um tónlistarsenuna hér heima og forða henni undan Sigur Rósar stimplinum sem oft virðist loða við hana. Ágætis framtak það.

Hér að neðan er trailerinn fyrir myndina en hana má svo sjá í heild sinni á vef Serious Feather.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.