• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Iceland: Beyond Sigur Rós

Út er komin heimildamyndin Iceland: Beyond Sigur Rós sem gerð er af Serious Feather en henni er ætlað að varpa ljósi á og kynna íslenskt tónlistarlíf. Eins og titillinn gefur til kynna er hér um að ræða tilraun til að fræða tónlistaráhugamenn erlendis um tónlistarsenuna hér heima og forða henni undan Sigur Rósar stimplinum sem oft virðist loða við hana. Ágætis framtak það.

Hér að neðan er trailerinn fyrir myndina en hana má svo sjá í heild sinni á vef Serious Feather.

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply