• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Ný plata frá TV on the Radio

Brooklyn-rokkararnir óútreiknanlegu í TV on the Radio tilkynntu í gær útgáfudag á sinni fjórðu breiðskífu. Platan mun kom út þann 12. apríl næstkomandi og ber hið hressilega nafn Nine Types of Light. Þrjú ár eru nú liðin síðan hin stórgóða Dear Science kom út, en hún endaði einmitt á Árslista Rjómans það sama ár. Þessari tilkynningu fylgdi svo eitt stykki lag, gripurinn kallast “Will Do” og má heyra hér að neðan.

TV on the Radio – Will Do

1 Athugasemd

  1. Meira flunkunýtt frá TVOTR | Rjóminn · 14/03/2011

    […] “Caffeinated Consciousness”. Fyrir þá sem voru svekktir yfir rólegheitunum í fyrra laginu ættu ekki að geta kvartað um slíkt í þetta […]

Leave a Reply