Músiktilraunir : Askur Yggdrasils

Askur Yggdrasils var stofnuð í Janúar árið 2007 og hefur verið misvirk síðan þá en á síðustu misserum, eftir að hafa loks mannað sveitina, hefur gangur hennar verið á uppávið. Undanfarið hefur sveitin haldið tónleikar verið nær allar helgar og hafa m.a. troðið upp með Skálmöld, Wistaria, Earendel, Dánarbeði ofl. Askur Yggdrasils spilar tilkomumikið þjóðlagaþungarokk.

Askur Yggdrasils – The Cold Sea

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.