• facebook
 • soundcloud
 • twitter
 • youtube
 • mail

Músíktilraunir : For The Sun Is Red

For The Sun Is Red eru fimm strákar af Reykjavíkursvæðinu. Hljómsveitin hét áður Castor eins og sjá má á facebook síðu sveitarinnar. Helstu áhrifavaldar þeirra félaga eru sveitir eins og Cliff Clavin, Placebo, Muse, Nirvana, Foo Fighters og Rammstein. Allt þeirra efni er að sjálfsögðu frumsamið en textar sveitarinnar eru á ensku.

Sveitina skipa Elvar Laxdal trommari, Matthías Pétursson hljómborðsleikari, Páll Grétar Bjarnason og Birkir Ísak Einarsson, gítarleikarar, Davíð Páll Svavarsson söngvari og Snæbjörn Sigurður Steingrímsson á bassa.

For The Sun Is Red – Ocean Waves

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

For The Sun Is Red – A Night Out

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

7 Athugasemdir

 1. Elvar · 13/03/2011

  For The Sun Is Red – Ocean Waves

 2. Kökkel · 14/03/2011

  Öhhh. Samkvæmt mínum heimildum er Matthías G. Pétursson ekki ættaður úr Garðabænum. Hann er rammíslenskur Reykvíkíngur.

 3. Magnús Hákon Axelsson · 15/03/2011

  Textinn hefur verið lagfærður í samræmi við ábendingar 🙂 Það fylgdi nú bara með á blaði að sveitin væri úr Garðabænum.

 4. Davíð · 18/03/2011

  þetta var meira sagt thvi ad við erum med æfingarhúsnæðii i garðabænum 😀

 5. Davíð · 18/03/2011

  en eru reyndar bara 3 úrrr garðabæ 😀 páll, matthías og snæbjörn ur rvk

 6. Ivar · 25/03/2011

  Datt inn á þetta í gegnum link á facebook… flott hljómsveit með gott sound, gaman að hlusta og hlakka til að fá meira frá ykkur í framtíðinni

 7. Guðmann Bragi · 26/03/2011

  Smá slípaðri spilamennska og aðeins betri hljóðblöndun og ég myndi kaupa plötuna á gogoyoko eða annars staðar álíka þar sem þið fengjuð sem stærstan hluta andvirðisins….

Leave a Reply