The Assassin of a Beautiful Brunette

Hljómsveitin The Assassin of a Beautiful Brunette var stofnuð á Selfossi í Janúar 2010 og tók þátt í Músiktilraunum það ár. Hljómsveitin lenti þar í 3.sæti, var kosin ,, Hljómsveit fólksins” og Skúli Gíslasson trommari sveitarinanr var valinn sá besti. “Going Down” er fyrsta lagið sem þeir gefa út en hljómsveitin er búin að vera í upptökum síðustu vikur og stefnir á að gefa út plötu í lok 2011. Sækja má lagið til niðurhals á vef sveitarinnar : www.theassassin.net

The Assassin of a Beautiful Brunette er skipuð þeim Fannari Frey Magnússyni, Alexander Frey Olgeirssyni, Sigurgeir Skafta Flosassyni, Daníel Hauk Arnarssyni og áðurnefndum Skúla Gíslassyni.

The Assassin of a Beautiful Brunette – Going Down

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.