Caterpillarmen gefa út á netinu

Progghundarnir í Caterpillarmen voru að leggja lokahönd á aðra LP plötu sína sem heitir einfaldlega Caterpillarmen. Platan er öll tekin upp “live” og einkennist af eintómri spilagleði og greddu. Mun platan vera fáanleg bæði á gogoyoko og á Bandcamp síðu sveitarinnar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.