• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Agent Fresco með nýtt myndband

Agent Fresco sendu í kvöld frá sér glænýtt myndband við lag sitt A Long Time Listening af samnefndri plötu sveitarinnar sem út kom í fyrra.

Myndbandið sýnir meðlimi í fullu fjöri á útgáfutónleikum Agent Fresco í Austurbæ fyrir stuttu síðan en þar léku drengirnir fyrir fullu húsi gesta ásamt því að fá aðstoð við flutning frá handfylli fólks úr íslenska tónlistarlífinu.

Lagið, A Long Time Listening, var klippt niður í svokallaða útvarpsútgáfu og er í þartilgerðri útgáfu hér.

1 Athugasemd

  1. Sebastian escalier · 04/04/2011

    Agent fresco is.. AWESOME! , BEST BAND OF THE WORLD!

Leave a Reply