Nýtt lag frá The Antlers

Brooklyn-tríóin The Antlers sendi frá sér í dag fyrsta singúlinn af væntanlegri plötu sinni. Tvö ár eru nú liðin síðan hin stórgóða Hospice leit dagsins ljós en hún hrissti rækilega upp í mörgum rokkurum, þ.a.m. undirrituðum og endaði ef ég man rétt á árslista Rjómans það árið. Nýja lag nefnist hinsvegar “Parentheses” og má heyra hér að neðan. Hvað þessa fjórðu stúíó-skífu sveitarinnar varðar, þá nefnist hún Burst Apart og kemur út á vegum Frenchkiss útgáfufélagsins þann 10. maí næstkomandi. Þess má svo til gamans geta að The Antlers spilað einmitt á Airwaves í fyrra og var klárlega eitt af þeim böndum sem stóðu upp úr það árið.

The Antlers – Parentheses

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.