• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Two Tickets To Japan – Stellar Patterns

Við höldum okkur við ný íslensk myndbönd hér á Rjómanum og í þetta skiptið er það Two Tickets To Japan sem færa okkur glaðninginn. Lagið er tekið af EP plötunni The storm that makes our minds collide. en myndbandinu leikstýrðu þeir Bjarni Svanur Friðsteinsson og Jón Smári Tómasson.

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply