Shoegaze á sunnudegi – Hartfield

Sumt shoegaze er poppaðra en annað, og er þá stundum kallað Tweegaze eða Noise Pop. Japanska sveitin Hartfield getur flokkast undir þessa kategoríu og ekki laust við að bakraddirnar minni á Beach Boys meðan annað er meira í ætt við t.d. Ride eða Boo Radleys.

Hartfield var stofnuð árið 2000 og fyrstu árin birtust lög með þeim á hinum og þessum safnplötum þar til þau gáfu út fyrstu breiðskífuna, True Color True Lie árið 2003, og EP plötuna L.I.B.R.A árið eftir. Sveitin kom fram sem heildstæð hljómsveit en það voru hinsvegar parið Takateru og Yukari sem voru aðalsprauturnar í bandinu, og taldist sveitin því vera dúett í raun. Þau náðu að túra um Japan, Kóreu og Bandaríkin, meðal annars með A Place to Bury Strangers, en seinustu fréttir af bandinu benda til að þau hafi hætt í fyrra þegar útséð var með að það fyndist útgefandi að þriðju plötunni.

Hartfield – She Knows (af plötunni L.I.B.R.A., 2004)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Hartfield – Reason (af plötunni True Color True Lie, 2003)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Hartfield – Blow Away (af True Color True Lie)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Today Forever (af L.I.B.R.A.):

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.