Kallakór Kaffibarsins flytur Bonnie Tyler

Bartónar Kallakór Kaffibarsins hefur um nokkra mánaða skeið setið við æfingar á Bonnie Tyler slagaranum Total Eclypse of The Heart og hyggur á frumflutning á Kaffibarnum á morgun (laugardaginn 4.júní). Tilefnið mun vera hin árlega humarveisla Kaffibarsins, SumarHumar en ásamt kórnum munu plötusnúðarnir Andrés Níelsen og Árni Sveinsson leika listir sínar fyrir humarelskandi gesti fram á rauða nótt.

Aðgangur er ókeypis og hefjast hátíðahöldin klukkan 18.00.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.