Roskilde 2011: James Blake

James Blake ætti að vera orðinn íslenskum tónlistarunnendum vel kunnur en Blake sendi frá sér samnefndan frumburð sinn fyrr á árinu og hefur smáskífan Limit To Your Love hrist vel upp í öldum ljósvakans. Þessi 21 árs Breti leikur post-dubstep/elektróník eins og það gerist best og var meðal annars tilnefndur til Brit verðlauna 2011 en fagnaði þó ekki sigri að þessu sinni.

Framtíðin er afar björt hjá þessum ungan Breta og ættu íslenskir gestir Roskilde 2011 að sjá til þess að merkja við James Blake þegar kemur að því að skipuleggja hvað skal sjá á hátíðinni í ár.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.