Roskilde 2011: The Tallest Man on Earth

Hinn 28 ára gamli Svíi, Kristian Matsson, hefur komið fram undir nafninu The Tallest Man on Earth allt frá árinu 2006 en Matsson leikur heillandi folk í anda meistara Dylan og fleiri snillinga 7.áratugarins.
Matsson leggur leið sína á Hróarskelduhátíðina 2011 með hálfan áratug í bransanum að baki og tvær breiðskífur. Sú síðasta, The Wild Hunt, kom út árið 2010 og hlaut frábæra dóma.
Rjóminn heldur klárt að The Tallest Man on Earth ætti að vera aðáendum folk og akústískrar tónlistar gott konfekt á Roskilde 2011 og verður forvitnilegt að fylgjast með framvindu mála hjá þessum unga og efnilega Svía.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.