• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Minor Sailor

Minor Sailor er áhugavert samstarfsverkefni tónlistarmannsins Jeremy Joseph og ljósmyndarans Maia Flore sem núverið gat af sér plötuna How things happened. Samstarf Joseph og Flore hófst upphaflega í Frakklandi en saman hafa þau unnið að því í Svíþjóð og hér heima á Íslandi. Platan er einhverskonar ferðadagbók þessara tveggja listamanna og hef eitthvað er að marka tónlistina, hafa ferðalög þeirra verið bæði viðburðamikil og tilfinningaþrungin.

Upptökur á plötunni fóru víst fram hér og þar í Stokkhólmi, París og Reykjavík en “mastering” var í höndum Gróðurhúsameistarans Sturlu ‘Míó’ Þórissonar.

<a href=”http://minorsailor.bandcamp.com/album/how-things-happened” _mce_href=”http://minorsailor.bandcamp.com/album/how-things-happened”>How things happened by Minor Sailor</a>

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply