Portishead á Roskilde

Aðstandendur Hróaskeldu Hátíðarinnar hafa þá tilkynnt hverjir síðustu listamennirnir eru sem staðfest hafa komu síða á hátíðina. Þar á meðal er hin goðsagnakennda breska trip-hop sveit Portishead og er það sannarlega mikill hvalreki fyrir tónlistarunnendur. Væntanleg er ný plata frá sveitinni og hver veit nema þau muni flytja eitthvað af nýju efni á hátíðinni.

Til að hita þá upp sem leggja munu leið sína á Kelduna um mánaðarmótin fylgja hér tvö lög með Portishead á tónleikum sem tekin voru upp í Portúgal fyrir um þrettán árum síðan.

Portishead – Over (live in Portugal 08.08.98)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Portishead – Numb (live in Portugal 08.08.98)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.