• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Portishead á Roskilde

Aðstandendur Hróaskeldu Hátíðarinnar hafa þá tilkynnt hverjir síðustu listamennirnir eru sem staðfest hafa komu síða á hátíðina. Þar á meðal er hin goðsagnakennda breska trip-hop sveit Portishead og er það sannarlega mikill hvalreki fyrir tónlistarunnendur. Væntanleg er ný plata frá sveitinni og hver veit nema þau muni flytja eitthvað af nýju efni á hátíðinni.

Til að hita þá upp sem leggja munu leið sína á Kelduna um mánaðarmótin fylgja hér tvö lög með Portishead á tónleikum sem tekin voru upp í Portúgal fyrir um þrettán árum síðan.

Portishead – Over (live in Portugal 08.08.98)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Portishead – Numb (live in Portugal 08.08.98)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply