Eistnaflug 2011

Rokkhátíðin Eistnaflug verður haldin í Neskaupstað dagana 7. til 9. júlí næstkomandi. Slær þar upp rjóminn af íslenskum rokkhljómsveitum ásamt fjórum erlendum sveitum: Triptykon frá Sviss, The Monolith Deathcult frá Hollandi, Secrets of the Moon frá Þýskalandi og Hamferð frá Færeyjum.

Af íslenskum sveitum er einna helst að nefna Eirík Hauksson sem treður upp ásamt hljómsveit settri saman af meðlimum Skálmaldar og Ham, svo auðvitað Skálmöld og Ham, Sólstafir, Dr. Spock, Brain Police, Atrum, Beneath, Mammút, Momentum, Sign og svo mætti lengi áfram telja. Allar aðrar hljómsveitir, dagskrá hátíðarinnar sem og aðrar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu hátíðarinnar, www.eistnaflug.is.

Triptykon – Shatter

The Monolith DeathCult – Wrath of the Ba’ath

Ham – Transylvania

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Sólstafir – Köld

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.