Rökkurró troða upp í 12 Tónum á morgun

Rökkurró mun vera með smá spilerí í versluninni 12 Tónum við Skólavörðustíg á morgun kl. 17:30. Munu þau flytja þar sama prógramm og sveitin hefur verið að keyra á á ferð sinni um Evrópu. Er ekki tilvalið að fá sér smá rölt í bæinn og hlíða á dýrðina?

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.