Nýtt lag frá Bob Dean

Hin íslensk/breska sveit og góðvinir Rjómans, Bob Dean, hafa sent frá sér nýtt lag sem nefnist “Forest of Fear”. Við bendum lesendum okkar á að kynna sér fyrri færslur okkar um þessa ágætu sveit hér og hér. Svo er bara spurning hvort við fáum ekki að sjá Bob Dean troða upp hér á klakanum? Airwaves kannski?

Bob Dean – Forest of Fear

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.