Rjómalagið 7.ágúst: Patsy Cline – Three Cigarettes in the Ashtray

“Three Cigarettes in the Ashtray” með kántrýdrottningunni Patsy Cline er fullkomið sunnudagslag. Lagið, sem er eftir Eddie Miller og W.S. Stevenson, er ágætis dömp-ballaða,  en silkimjúk og tregafull rödd Patsy tekur lagið upp á annað plan. Hvort sem að maður er að jafna sig eftir erfiða helgi eða undirbúa sig fyrir erfiða viku, er Patsy Cline alltaf yndislegt meðal.

p.s. hefur einhver gert rannsókn á breyttri lengd popplaga í gegnum tónlistarsöguna? Þau hafa klárlega lengst síðan á sjötta áratugnum að minnska kosti. Ég held t.d. að nánast ekkert lag með Patsy fari yfir þrjár mínútur. Less is more?

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.