Rjómalag dagsins 9.ágúst: Shannon and the Clams – Sleep Talk

Lagið “Sleep Talk”, með Shannon and the Clams, er alveg ofboðslega hressandi bílskúrsrokk, og hefur verið fast í spilaranum mínum síðustu daga. Minnir mig á Siouxsie Siux að syngja með The Libertines lög samin fyrir The Ronettes af Ennio Morricone – eða eitthvað. Betri líkingar vel þegnar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.