Græna plata Prúðuleikaranna

Næstkomandi þriðjudag er væntanleg safnplatan Muppets : The Green Album þar sem listamenn á borð við OK Go, The Fray, Weezer, My Morning Jacket og The Airborne Toxic Event spreyta sig á lögum tengdum Kermit og félaga í Prúðuleikurunum. Verður þetta að teljast afar forvitnilegt framtak og þá einna helst fyrir þá tónlistarunnendur sem eru á þeim aldri að hafa alist upp með þessum viðkunnanlegu sköpunarverkum Jim Henson sáluga.

Meðfylgjandi er lag Andrew Bird af plötunni sem nefnist “It’s not easy being green”.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.