Contalgen Funeral – Pretty Red Dress

Lagið “Pretty Red Dress” er eftir Andra Má Sigurðsson og var tekið upp live í fyrrakvöld í Stúdíó Benmen en það er stúdíó sem Fúsi nokkur Ben starfrækir á Sauðárkróki. Contalgen Funeral mun spila á Melodica Festival næstu helgi og var á Gærunni á Sauðárkróki síðustu helgi. Sveitin hefur enn ekki gefið út plötu en hún mun að öllum líkindum vera í vinnslu.

Meðlimir Contalgen Funeral eru: Andri Már Sigurðsson – söngur og gítarbanjó, Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir – skeiðar og söngur, Gísli Þór Ólafsson – kontrabassi og baksöngur, Sigfús Arnar Benediktsson – trommur, Kristján Vignir Steingrímsson – gítarar og Bárður Smárason – básúna.

Contalgen Funeral – Pretty red dress

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.