Eldgamalt grúv fyrir kvöldið

Ég tók mig til og henti í eitt gott mixteip með eldgömlu og á köflum afskaplega obskjúr 60’s fönki og grúvi. Þetta ætti að henta vel til upphitunar fyrir átök kvöldsins þegar hámenningarlegt fylliríið skekur Borg Óttans.

Styðjið bara á “play” takkan hér að neðan og njótið!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.