Rjómalagið 20. ágúst

Í kvöld er menningarnótt í henni Reykjavík. Ef eitthvað er að marka veðurspánna þá ætla veðurguðirnir að færa okkur þriggja flösku veður til að fullkomna hátíðarhöldin. Það er því við hæfi að Rjómalag dagsins sé gullfallegur óður Sigurður Þórarinssonar til höfuðborgarinnar í flutningi Ragnars Bjarnasonar. Það efa ég ekki, ef spáin stenst, að sindra muni vesturgluggar, sem brenni í húsunum, rétt um það leiti sem hámenningin fer að snúast yfir í andhverfu sína.

Ragnar Bjarnason – Vorkvöld í Reykjavík

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Meðfylgjandi mynd er eftir Ingva Lár á Flickr

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.