Rjómalagið 23.ágúst: Beat Happening – Indian Summer

Í ljósi þess að sumarið virðist vera að kveðja landið, er rjómalag dagsins söngur Calvin Johnson og hinna krakkanna í Beat Happening um indverska(eða indjána?) sumarið.  Beat Happening var þríeyki frá Olympia, Washington í Bandaríkjunum, stofnað árið 1982, starfaði í áratug og gaf á þeim tíma út 5 breiðskífur og allskonar gúmmelaði.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.