Rjómalagið 26.ágúst: X Plastaz – Kutesa Kwa Zamu

Það er eitthvað svo yndislegt við að hlusta á rapp á tungumálum sem maður skilur ekki. Sérstaklega þegar það er gott rapp. Ungverskur maður í Danmörku sagði mér frá Tansaníska hip-hop bandinu X Plastaz (talandi um alþjóðavæðingu), og hefur það ítrekað ratað í spilarann minn síðan þá – enda eðal stöff. X Plastaz rappa ýmist á Swahili eða Haya, en blanda því við tónlist og söngva Maasai-fólksins. Þessi stíll hefur verið kallaður því skemmtilega nafni Bongo Flava, eða þá Masaai Hip Hop

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.