Rjómalagið 27.ágúst: Leadbelly – Goodnight, Irene

Endalaus fréttaflutningur af fellybylnum Irene, lét mig fá óendanlega löngun til að hlusta á þjóðlagagoðsögnina, og harðjaxlinn, Leadbelly syngja eitt þekktasta lag sitt: “Goodnight, Irene”.  Tom Waits gerði líka ágætis fyllerísútgáfu af laginu á Orphans: Brawlers, Bawlers and Bastards.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.