Heyrið nýju HAM plötuna á gogoyoko

Jú, það er rétt! Eftir tuttugu og tveggja ára bið hefur hin goðsagnakennda sveit HAM gefið út nýja plötu sem nefnist Svik, harmur og dauði. Aðdáendur sveitarinnar geta nú hlustað á og fjárfest í gripnum á vef tónlistarveitunnar frábæru gogoyoko. Ég held það sé ekki spurning um annað en að skella sér á eintak og láta reyna vel á hlustirnar.

Ham á gogoyoko

One response to “Heyrið nýju HAM plötuna á gogoyoko”

  1. […] Rokkafarnir í Ham sendu frá sér Svik, Harm og Dauða. […]

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.