I Break Horses

Eitt af því besta sem borist hefur mér til eyrna nýlega eru tvö lög með hljómsveitinni I Break Horses en hún gaf út plötuna Hearts í síðasta mánuði hjá Bella Union. Umrædd lög má heyra hér að neðan en af þeim verður hið fyrra, “Winter Beats”, að teljast töluvert límkenndara. Svona gerist popp best í dag að mínu mati.

I Break Horses – Winter Beats

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

I Break Horses – Hearts

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.