• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Hlustaðu á Hysterical

Nú líður senn að því að maðurinn með skrítnu röddina, Alec Ounsworth, og félagar hans í Clap Your Hands Say Yeah sendi frá sér sína þriðju breiðskífu – eftir fjögurra ára bið! Tvær smáskífur komu út í sumar, lögin “Maniac” og “Same Mistake”, og hljómuðu bæði bara nokkuð vel. Hljómsveitin ákvað að fara þá leiðina að gefa út sjálfir, en platan er væntanleg þann tuttugasta þessa mánaðar. Hinsvegar er hægt að taka forskot á sæluna og streyma plötunni í heild hér.

Clap Your Hands Say Yeah – Maniac


Clap Your Hands Say Yeah – Same Mistake

1 Athugasemd

  1. Egill Harðar · 07/09/2011

    Þetta hljómar eins og afkvæmi Plastic Bertrand og The Killers. Alveg fínt sko.

Leave a Reply