Rjómalagið 7. september: Future Islands – Balance

Það er sjaldan sem ég missi mig yfir nýbylgju rafpoppi en tríónum Future Islands tókst þó að heilla mig rækilega með þessu lagi sínu. Það er tekið af væntanlegri þriðju breiðskífu bandsins sem nefnist On the Water. Platan kemur út á vegum Thrill Jockey þann 11. október. Í kaupbæti leyfi ég svo að fylgja með fyrsta singúlnum, Before the Bridge.

Future Islands – Balance

Future Islands – Before the Bridge

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.