Samaris – Hljóma þú

Frumburður hljómsveitarinnar Samaris leit dagsins ljós fyrir um mánuði síðan í formi laglegrar EP plötu. Heitir gripurinn Hljóma þú og inniheldur platan þrjú lög auk remix-a eftir Futuregrapher, Muted og DJ Arfi. Fóru upptökur fram í Tónlistarskóla Kópavogs en um masteringu sá Sundlaugarvörðurinn Birgir Jón Birgisson.

Hljóma þú fæst að sjálfsögðu hjá gogogyoko

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.