Nýtt lag frá Kjarr

Meðfylgjandi er nýjasta smáskífan frá Kjarr sem er sólópródjekt Kjartans Ólafssonar. Mun hún vera væntanleg í sérstökum niðurhalspakka og verður þar m.a. að finna endurhljóðblandanir þeirra Ruxpin og Orang Volante. Stóra platan með Kjarr mun koma út á CD í næsta mánuði og verður fáanleg eftir rúma viku á Gogoyoko.

Kjarr – Harvest (go to sleep)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.