• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Nýtt lag frá Kjarr

Meðfylgjandi er nýjasta smáskífan frá Kjarr sem er sólópródjekt Kjartans Ólafssonar. Mun hún vera væntanleg í sérstökum niðurhalspakka og verður þar m.a. að finna endurhljóðblandanir þeirra Ruxpin og Orang Volante. Stóra platan með Kjarr mun koma út á CD í næsta mánuði og verður fáanleg eftir rúma viku á Gogoyoko.

Kjarr – Harvest (go to sleep)

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply