Rjómalagið 19. september: The Like Young – Out To Get Me

Já tíminn líður hratt. Og það gerir þetta lag líka! Hress og skemmtilegur popp-orkubolti frá hljómsveitinni The Like Young sem illu heilli er nú hætt störfum. Hjónakornin Amanda og Joe Ziemba skipuðu þessa sveit en þau spiluðu saman í hinum og þessum böndum frá 1997 – 2006. Það kemur að því á næstunni að þessum sveitum verði gerð betri skil í ræðu og riti, en þangað til er hérna forsmekkurinn, ein mínúta og 15 sekúndur af hressleika. Að Amerískum sið þá er orðið “fucking” ritskoðað þarna á einum stað, athugið hvort þið finnið hann.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.