Rjómalagið 20. september: Pale Man Made – B-Line

Pale Man Made er ungt og upprennandi band frá Newcastle sem hefur meðal annars sér til frægðar unnið að hita upp fyrir Shonen Knife núna nýverið. Að öðru leyti hefur lítið borið á þessari sveit, en mér segir svo hugur að það breytist von bráðar. Önnur plata sveitarinnar er væntanleg á næstunni og hérna er smá forsmekkur af henni, ljómandi grípandi gítar slagari a la Pixies og/eða Throwing Muses.

Pale Man Made á Facebook

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.