4AD Sessions

Ég veit vel, að ókeypis er allt það sem er best. Og það vita kumpánarnir hjá 4AD líka. Þessvegna eru þeir að gefa út ókeypis safnskífu á netinu sem kallast hreinlega 4AD Sessions og hefur að geyma læv upptökur af nokkrum helstu listamönnum útgáfunnar. Mætti þar nefna Ariel Pink, Iron & Wine, Tune-yards, Blonde Redhead og Deerhunter. Hér fyrir neðan geta áhugasamir niðurhalað góssinu eða hlýtt á það.

4AD Sessions

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.