Ný EP plata frá For a Minor Reflection

For a Minor Reflection gáfu nýverið út samnefnda EP plötu sem fáanleg er á gogoyoko. Meðfylgjandi er lag af skífunni en á henni kveður við nokkuð kröftugri tón en maður á að venjast frá sveitinni. Áhugaverð þróun það.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.